Um Hasar

Hjá Hasar er lögð áhersla á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og vönduð vinnubrögð.

Um Hasar ehf.

Sérgrein okkar hjá Hasar ehf er lögn á gólfdúk, teppum, teppaflísum, veggfóðri og vínylparketi ásamt sjónfloti. Hjá Hasar er lögð áhersla á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og vönduð vinnubrögð.

Um okkur

Hasar ehf er gólfefnaverktaki með áratuga reynslu og sérhæfingu í lagningu gólfefna og klæðninga á veggi. Sérgrein Hasar er lögn á gólfdúk, teppum, veggfóðri og vínylparketi ásamt sjónfloti. Hjá Hasar er lögð áhersla á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og vönduð vinnubrögð.

Hasar ehf á og rekur Gólfefnabúðina í Selmúla sem er gólfefnaverslun með gæða vörur.

Við sinnum hvort heldur sem er stórum verkum, fasteignafélögum og verktökum ásamt verkum fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Hjá Hasar vinna eingöngu faglærðir veggfóðrarar og dúkarar. Við leggjum allt kapp á að skila verkunum okkar á réttum tíma með faglegum vinnubrögðum.

Starfsmenn
Tíu starfsmenn eru í teyminu sem samanstendur af löggiltum veggfóðrara og dúklagningameistara, lærðum veggfóðrara, dúklagningamönnum- og konum, ásamt nemum og teppalagninga mönnum.

Mannauðurinn er mikilvægasti hluti fyrirtækisinns og eru starfsmenn Hasar ehf. með áratuga starfsreynslu í faginu.

Hilmar Hansson

Eigandi / Dúklagningameistari

Inngun Björnsdóttir

Sveinn í dúklögn og veggfóðrun

Alexander Sigurjónsson

Sveinn í dúklögn og veggfóðrun

Viktor Freyr Valgarðsson

Sveinn í dúklögn og veggfóðrun

Ómar Muhamed Hani

Sveinn í dúklögn og veggfóðrun

Axel Michel Jensson

Dúklögn og veggfóðrun

Þorvaldur Jónsson

Nemi í dúklögn og veggfóðrun

Daði

Verkefnastjórn í teppalögn

Hans

Verkefnastjórn í teppalögn

Ágúst Tómasson

Verkefnastjóri á lager

Scroll to Top