Fáein orð
Um okkur
Hasar ehf. er alhliða verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í gólfefnum og klæðningum á veggi. Okkar sérgreinar eru lögn á gólfdúk, teppum, veggfóðri og vinylparketi ásamt sjónfloti. Frá upphafi höfum við lagt áherslu á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu.
Í gegnum árin höfum við sinnt bæði stórum verkum og verktökum ásamt smærri verkum á heimilum. Hasar byggir á áratuga reynslu í verktöku og þjónustu við viðskiptavini.
Starfsmenn
Starfsmenn Hasar ehf eru alla jafna um fjórir til sex. Teymið samanstendur af löggiltum veggfóðrara og dúklagningameistara, lærðum veggfóðrara, dúklagningamönnum og konum ásamt nemum.
Mannauðurinn er mikilvægasti hluti fyrirtækisinns og eru starfsmenn Hasar ehf. með áratuga starfsreynslu í faginu.

Hilmar Hansson
Dúklagningameistari